Þjónusta

BS endurskoðun veitir endurskoðunarþjónustu og ráðgjöf. 

Samkvæmt lögum um endurskoðendur og endurskoðun nr. 94/2019 er endurskoðun skilgreind sem:

,,Óháð og kerfisbundin öflun gagna og mat á þeim í þeim tilgangi að láta í ljós rökstutt og faglegt álit endurskoðanda á áreiðanleika þeirra og framsetningu í samræmi við lög, settar reikningsskilareglur eða önnur skilyrði sem fram koma í álitinu. 

BS endurskoðun býður einnig upp á eftirfarandi þjónustu: 

  • Könnun ársreikninga og árshlutareikninga
  • Faglega aðstoð við gerð ársreikninga í samræmi við alþjóðlegan staðal ISRS 4410.
  • Ýmis fjármála- og rekstrarráðgjöf