BS endurskoðun ehf., kt.660202-4120, er einkahlutafélag. Tilgangur félagsins er endurskoðun og önnur sérfræðiþjónusta.
Ísat flokkun er 69.20.0 Reikningshald, bókhald og endurskoðun, skattaráðgjöf.
VSK númer 74120
Félagið er 90% í eigu Bjargar Sigurðardóttur, löggilts endurskoðanda kt. 171259-3639 og 10% í eigu Sigrúnar Gunnarsdóttur lögfræðings kt. 260791-3549.
Sigrún Gunnarsdóttir er stjórnarformaður félagsins og Björg Sigurðardóttir er meðstjórnandi.
Björg er framkvæmdastjóri félagsins.
Björg fékk löggildingu 1989 og er með endurskoðendanúmerið EE 1989-003
Björg er með starfsábyrgðartryggingu endurskoðenda hjá Sjóvá – Vátryggingaskírteini nr. 2232649.
Heimilsfang Bjargar er: Fannafold 247, 112 Reykjavík, Ísland. Símanúmer hennar er: 897-5522 og netfang er: bjorgsig@icloud.com .
Sigrún Gunnarsdóttir útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík í janúar 2019. Í námi sínu lagði hún megináherslu á samningarétt og alþjóðlegan fjárfestingarrétt. Umfjöllunarefni mastersritgerðar hennar var óbeint eignarnám,
“Indirect expropriation : a controversial issue in international investment law”
Sigrún hefur síðustu ár unnið sem Sölustjóri MICE & Luxury hjá Icelandair Hotels en hún hefur 9 ára reynslu í ferðamannaiðnaðinum á Íslandi. Sigrún hefur sótt fjöldamargar sýningar erlendis á síðastliðnum árum til að kynna starfsemi Icelandair Hotels á alþjóðlegum vettvangi. Heimilsfang Sigrúnar er: Espigerði 4, íbúð 8-D, 108 Reykjavík, Ísland. Símanúmer Sigrúnar er 848-6356 og netfang hennar er sigrung267@gmail.com